Title | Lomi Lomi nudd - Relaxation Centre |
URL | https://www.relaxation.is/lomi-lomi-nudd/ |
Category | Fitness Health --> Beauty |
Meta Keywords | Lomi Lomi nudd, nudd, Nuddmeðferðir, nuddmeðferð |
Meta Description | Lomi Lomi er heildræn upplifun fyrir allan líkamann frá Hawaii. |
Owner | Relaxation Centre |
Description |
Lomi Lomi er heildræn upplifun fyrir allan líkamann frá Hawaii. Í lauslegri þýðingu yfir á Íslensku stendur Lomi Lomi fyrir „elskandi snertingu“ en Lomi Lomi snýst um að tengja líkama, huga og sál aftur – það er sannarlega eitthvað sem þarf að upplifa. Hvort sem þú ert að leita að slökun, vilt tengjast líkamanum á ný eða vilt einfaldlega dekra við sjálfan þig, þá notar meðferðaraðilinn hefðbundna nudd olíur, ilmi og sérvalna tónlist til að auka þægindi og upplifun. |